Handbækur
Hér má finna handbækur fyrir foreldra og handbók fyrir sjálfboðaliða vegna keppnisferða með gistingu.
Í þessum handbókum má finna hagnýtar upplýsingar sem nýtast öllum foreldrum sem vilja taka þátt í unglinga- og barnastarfi Leiknis.
Hvetjum alla foreldra til að kynna sér þetta efni.
1) Handbók foreldra - almennt um starfið:
2) Handbók Gistimóta á vegum Leiknis:
Tournaments Guide for Trainers and Parents - ENG
Turniej Pilki Noznej klubu sportowego Leiknir_POL